Eru sænskar kjötbollur í rauninni frá Tyrklandi
Eru sænskar kjtbollur, tyrkneskar?
Sænskar kjötbollur Við ákváðum að hafa sænskar kjötbollur eitt kvöldið, höfum oft farið í IKEA og keypt okkur poka og síðan útbúið heima, með kartöflustöppu, sósu , sultu og rauðkáli en ákváðum núna að búa bollurnar til frá grunni og ekki urðum við fyrir vonbrigðum, þetta urðu mjög góðar bollur, sænskar kjötbollur. Uppskrift: ½ kg …
Fundum uppskrift af þessari köku í pappírum sem við vorum að fara í gegnum, við eigum það til að skrifa hjá okkur uppskriftir á blaðsnepla og stinga þeim svo einhversstaðar. Þar sem ekkert heiti var á kökunni ákváðum við að nefna hana laugardagsköku þar sem það var laugardagur þegar við bökuðum kökuna. Innihaldsefni 150 gr. …
Jólakaka, með rúsínum. Tengdamoðir mín bakaði þessa köku mjög oft og alltaf nokkrar í einu, því þær kláruðust fljótt.