Aioli sósa
Aioli sósaHráefni 1 tsk sítrónusafi1/2 tsk Dijon sinnep2 stk eggjarauður3/4 bolli ólífuolía1/4 tsk salt1/8 tsk pipar1 stk hvítlauksgeiri, fínt saxaðurSetjið hvítlaukinn, sinnepið, eggjarauðuna og sítrónusafann í skál og hrærið vel saman.Hellið ólífuolíunni rólega út í og hrærið stöðugt í. Gott er að setja smá parmesanost út í.Kryddað með salti og pipar. Heimild: www.freisting.is