July 2021

Aioli sósa

Aioli sósa

Aioli sósaHráefni 1 tsk sítrónusafi1/2 tsk Dijon sinnep2 stk eggjarauður3/4 bolli ólífuolía1/4 tsk salt1/8 tsk pipar1 stk hvítlauksgeiri, fínt saxaðurSetjið hvítlaukinn, sinnepið, eggjarauðuna og sítrónusafann í skál og hrærið vel saman.Hellið ólífuolíunni rólega út í og hrærið stöðugt í. Gott er að setja smá parmesanost út í.Kryddað með salti og pipar. Heimild:  www.freisting.is

6 klst. svínabógur

6 klst. grísabógur.

Eitt af mörgum áhugamálum þessa heimilis er að safna matreiðslubókum og eigum við orðið ansi stórt og gott safn af bókum. Okkur finnst alltaf jafn gaman að bæta nýjum bókum í safnið. Við keyptum okkur bók sem Nóatún gaf út til styrktar Fjölsmiðjunni og heitir bókin því einfalda nafni „Veisla“ það eru margar góðar uppskriftir …

6 klst. grísabógur. Read More »

heimilismatur.is

Hrísmjölsgrautur

100 g hrísmjöl1 l mjólk1/2 l vatn1 tsk. saltKanill og sykurSaftblanda Byrjum á því að hræra hrísmjölið út í vatnið. Setjum mjólkina í pott og látum suðuna koma upp. Þegar mjólkin sýður, er hrísmjölsblandan hrærð út í. Hrært í þar til suðan kemur upp aftur. Soðið í 15 mínútur. Saltað eftir smekki.. Sett í skál …

Hrísmjölsgrautur Read More »