Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna”
Fyrir mörgum árum fengum við uppskrift frá vinum okkar sem þau kölluðu “Eið Guðna”. Hvers vegna þetta nafn var á þessum rétti vitum við ekki en þetta er góður og einfaldur réttur. 1 poki hrísgrjón eða 2-3 bolla af soðnum hrísgrjónum1 soðinn eða steiktur kjúklingur1/2 dós af sveppum eða við getum líka steikt sveppi og …