August 2021

heimilismatur.is

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna”

Fyrir mörgum árum fengum við uppskrift frá vinum okkar sem þau kölluðu “Eið Guðna”. Hvers vegna þetta nafn var á þessum rétti vitum við ekki en þetta er góður og einfaldur réttur. 1 poki hrísgrjón eða 2-3 bolla af soðnum hrísgrjónum1 soðinn eða steiktur kjúklingur1/2 dós af sveppum eða við getum líka steikt sveppi og …

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna” Read More »

Kasjúhnetusnakk

Hráefni 2 Kasjúhnetupokar (ég keypti heilar og gaman að prufa sig áfram með aðrar hnetutegundir),Tamarin soya sósa ( nota frá Sollu),Cayenna pipar ( gott að setja líka rósmarin),Timjan Aðferð Stillið ofninn á 200 gráður og blástur.Setur bökunarpappír á ofnskúffuna sem þú ætlar að nota.Hellir úr báðum pokunum í skál til að blanda öllu saman (eða …

Kasjúhnetusnakk Read More »

Sólþurrkaður saltfiskur

Lífið er saltfiskur.

Mér finnst saltfiskur alveg ofboðslega góður. Mig langaði í fisk í dag og fór því í „fiskúðina mína“ sem er gamla fiskbúðin við Trönuhraun í Hafnarfirði.  Mig langaði að gera minn uppáhalds saltfisksrétt, en það er réttur sem tengdaforeldrar mínir gera svo listilega vel. Þar sem fiskurinn var ekki til útvatnaður og klukkan var nánast …

Lífið er saltfiskur. Read More »

Eplakaka

Eplakaka

Eplakaka. Þessi kaka er afar auðveld, bragð góð og býður upp á margar útfærslur. Stundum leik ég mér og set aukalega út í:Brytjaðar döðlurSaxað súkkulaðiKókosmjölMarsipanRabbabaraBerjablöndurO.fl. Það er um að gera að prófa sig áfram…. brosa og njóta 🙂 Hráefni.150 gr smjör150 gr hveiti150 gr sykur3-4 stk. epli.Kanilsykur Afhýðið eplin og skerið í skífubáta, hnoðið saman …

Eplakaka Read More »

Bláberjamuffins

Bláberja muffins

Bláberjamuffins Ég elska þennan árstíma þegar haustið er rétt handan við hornið, síðust sólardagarnir og gróðurinn ernæstum byrjaður að fá á sig fallegu haustlitina.Þetta er árstíminn þegar allt er að detta í reglur og rútínu eftir sumarið. Einnig er þetta tíminn þegar berin eru tilbúin og sveppirnir skjótast upp út um allt.Ég las um daginn …

Bláberja muffins Read More »

Belgískar vöfflur

Belgískar vöfflur

Belgískar vöfflur Mér finnast vöfflur mjög góðar og ennþá betri finnast mér Belgísku vöfflurnar, það er eitthvað svo sparilegt við þær finnst mér. Þær eru stærri, stökkari og fín tilbreyting frá hinum hefðbundnu vöfflum. Við keyptum okkur fínt Belgískt vöfflujárn í Byggt og Búið. Mig langaði að prófa aðeins öðruvísi vöfflur og setti ég því, …

Belgískar vöfflur Read More »

Rúlluterta með sultu

Rúlluterta með sultu

Rúlluterta er klassísk, einföld og góð. 12-14 sneiðar. 3 egg 1 1/2 dl sykur 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 dl mjólk. Fylling: ca 1-2 dl sulta eftir smekk, gott er að setja jarðarberjasultu, blandaða ávaxtasultu eða aðra þá sultu sem ykkur finnst best. Aðferð: Byrjum á því að hita ofninn í 250° celsius.  …

Rúlluterta með sultu Read More »

Dönsk herrragerðsönd

Dönsk herrragarðsönd

Senn líður að jólum og væntanlega hafa flest allir gert upp hug sinn varðandi matinn á aðfangadag. Ef ekki þá mæli ég sterklega með þessari uppskrift. Við fundum þessa uppskrift á sínum tíma á netinu. Ég man því miður ekki á hvaða síðu við fundum uppskriftina. Reyndar er uppskriftin á ensku, en leiðbeiningarnar eru mjög …

Dönsk herrragarðsönd Read More »

heimilismatur.is

Heitur réttur A la Selvogs

Heitur réttur A la Selvogs Hér er uppskrift af góðum heitum rétti, góður í saumaklúbbinn eða á kaffiborðið. 1 fransbrauð rifið niður1 dós Campells sveppasúpa1 dós skorinn aspas1 dós sveppir½ dl rjómi200 g skinka, má nota meiraRifinn ostur eftir þörfumStöffing kalkúnakrydd frá Paxo Allt hráefni nema ostur og krydd sett í pott og hitað, hellt …

Heitur réttur A la Selvogs Read More »

Góður kjúklingaréttur

Góður kjúklingaréttur

Mjög góður kjúklingaréttur. 4 kjúklingabringur, kryddaðar með salti, pipar og paprikudufti1 laukur, saxaður6 sveppir, skornir gróft¼ hvítkálshaus lítill, skorinn í strimlaselleri stöngull, skorinn fínt4 vorlaukar, skornir smátt½ rauð paprika, skorin smátt2 msk. Mango Chutney3 tsk. TómatkrafturKjúklingateningur leystur upp í 5 dl. af vatni2 tsk. Garam Masala krydd1 epli, skorið í bita. Byrja á því að …

Góður kjúklingaréttur Read More »