Kryddbrauð
Kryddbrauð, ömmu Röggu Það má segja að ég sé alinn upp við kryddbrauð. Þetta var það best sem ég fékk sem krakki, fyrir utan döðlutertu ömmu minnar. Ég hef sjálf bakað þetta mikið fyrir mín börn og þau hreinlega elska þetta brauð. Lyktin sem kemur þegar þetta brauð er bakað, er líka himnesk. Þetta er […]