January 2022

Döðlubrauð

Döðlubrauð

Döðlubrauð Það er svo notalegat að baka eitthvað á sunnudagsmorgnum. Í morgun bakaði ég döðlubrauð ásamt kryddbrauðinu góða. Næst þegar ég baka þessa uppskrift þá ætla ég að prófa á færa hana yfir í hollari búning. Hráefni 100 g döðlur 2 dl vatn 40 g smjör 200 g hveiti 160 g púðusykur 1 tsk. lyftiduft …

Döðlubrauð Read More »

Þorratrog

Þorri-Þorrablót-Þorramatur

Við hjá heimilismatur.is sáum grein inni á síðunni https://lifdununa.is/grein/thorri-thorrablot-thorramatur/ og höfðum samband við Ernu Indriðadóttur eiganda og ritstjóra lifðu núna og óskuðum eftir því að fá að birta greinina og var það auðfengið. Greinin er skrifuð af Wilhelm Wessman. Þökkum við Ernu fyrir að hafa gefið okkur þetta leyfi. Hér kemur greinin. Þorri-Þorrablót-Þorramatur Wilhelm  W.G. …

Þorri-Þorrablót-Þorramatur Read More »