Sænskar kjötbollur

Eru sænskar kjötbollur í rauninni frá Tyrklandi

Í frétt á visir.is, https://www.visir.is/g/2018180509876 frá 1. maí 2018 kemur fram að sænsku kjötbollurnar séu í rauninni frá Tyrklandi. Í fréttinni kemur fram að Karl VII Svíakonungur hafi í komið með uppskriftina að kjötbollunum til Svíþjóðar eftir heimsókn til Tyrklands í byrjun 18. aldar.

Í grein af Twitter síðun sweden.se kemur þetta fram

sænskar kjötbollur

Ef þið viljið gera góðar heimalagðar sænskar kjötbollur, þá er hér góð uppskrift.