Bakstur

Skonsur

Skonsur

Skonsur  Ingu – frænku Þessi uppskrift kemur frá Ingu frænku á Sauðarkróki. Kölluð öðru nafni „Inga-krókur“ Hráefni: 4 dl. hveiti 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 2 msk. sykur 4 msk. mataolía 2 1/2 dl. mjólk 2 egg Aðferð: Þurrefnum blandað saman í skál, olía, mjólk og egg sett út í og pískað saman. Góð …

Skonsur Read More »

Döðlubrauð

Döðlubrauð

Döðlubrauð Það er svo notalegat að baka eitthvað á sunnudagsmorgnum. Í morgun bakaði ég döðlubrauð ásamt kryddbrauðinu góða. Næst þegar ég baka þessa uppskrift þá ætla ég að prófa á færa hana yfir í hollari búning. Hráefni 100 g döðlur 2 dl vatn 40 g smjör 200 g hveiti 160 g púðusykur 1 tsk. lyftiduft …

Döðlubrauð Read More »

Hrökkbrauð

Hrökkbrauð

Hrökkbrauð-himneskt á bragðið Hrökkbrauð Þetta er eitt besta hrökkbrauð sem ég og mín fjölskylda hefur bragðað á. Ég verð alltaf jafn vinsæl hjá bóndanum þegar ég baka þetta, hvort sem það er á sunnudagsmorgnum eða virka daga. Brauðið er mjög gott smurt eða eitt og sér til að narta í. Það er hægt að nota …

Hrökkbrauð Read More »

Eplakaka

Eplakaka

Eplakaka. Þessi kaka er afar auðveld, bragð góð og býður upp á margar útfærslur. Stundum leik ég mér og set aukalega út í:Brytjaðar döðlurSaxað súkkulaðiKókosmjölMarsipanRabbabaraBerjablöndurO.fl. Það er um að gera að prófa sig áfram…. brosa og njóta 🙂 Hráefni.150 gr smjör150 gr hveiti150 gr sykur3-4 stk. epli.Kanilsykur Afhýðið eplin og skerið í skífubáta, hnoðið saman …

Eplakaka Read More »

Bláberjamuffins

Bláberja muffins

Bláberjamuffins Ég elska þennan árstíma þegar haustið er rétt handan við hornið, síðust sólardagarnir og gróðurinn ernæstum byrjaður að fá á sig fallegu haustlitina.Þetta er árstíminn þegar allt er að detta í reglur og rútínu eftir sumarið. Einnig er þetta tíminn þegar berin eru tilbúin og sveppirnir skjótast upp út um allt.Ég las um daginn …

Bláberja muffins Read More »

Belgískar vöfflur

Belgískar vöfflur

Belgískar vöfflur Mér finnast vöfflur mjög góðar og ennþá betri finnast mér Belgísku vöfflurnar, það er eitthvað svo sparilegt við þær finnst mér. Þær eru stærri, stökkari og fín tilbreyting frá hinum hefðbundnu vöfflum. Við keyptum okkur fínt Belgískt vöfflujárn í Byggt og Búið. Mig langaði að prófa aðeins öðruvísi vöfflur og setti ég því, …

Belgískar vöfflur Read More »

Rúlluterta með sultu

Rúlluterta með sultu

Rúlluterta er klassísk, einföld og góð. 12-14 sneiðar. 3 egg 1 1/2 dl sykur 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 dl mjólk. Fylling: ca 1-2 dl sulta eftir smekk, gott er að setja jarðarberjasultu, blandaða ávaxtasultu eða aðra þá sultu sem ykkur finnst best. Aðferð: Byrjum á því að hita ofninn í 250° celsius.  …

Rúlluterta með sultu Read More »

Kryddbrauð

Kryddbrauð

Kryddbrauð, ömmu Röggu Það má segja að ég sé alinn upp við kryddbrauð. Þetta var það best sem ég fékk sem krakki, fyrir utan döðlutertu ömmu minnar. Ég hef sjálf bakað þetta mikið fyrir mín börn og þau hreinlega elska þetta brauð. Lyktin sem kemur þegar þetta brauð er bakað, er líka himnesk. Þetta er …

Kryddbrauð Read More »

Appelsínu marmarakaka

Appelsínu marmarakaka

Appelsínu marmarakaka Súkkulaði og appelsínur er klassisk blanda. Hér er líka smá kanilbragð.200 g mjúkt smjör2 dl strásykur1 msk vanillusykur3 egg5 dl hveiti1 ½ tsk lyftiduft1 ½ dl rjómi2 msk appelsínumarmelaði½ dl kakó1 tsk kanillByrjum á því að stilla hitann á ofninum á 175°c, því næst smyrjum við formkökuform sem er ca 1,5 l.Hrærum smjör, …

Appelsínu marmarakaka Read More »

Laugardagskaka

Laugardags-kaka

Fundum uppskrift af þessari köku í pappírum sem við vorum að fara í gegnum, við eigum það til að skrifa hjá okkur uppskriftir á blaðsnepla og stinga þeim svo einhversstaðar. Þar sem ekkert heiti var á kökunni ákváðum við að nefna hana laugardagsköku þar sem það var laugardagur þegar við bökuðum kökuna. Innihaldsefni 150 gr. …

Laugardags-kaka Read More »