Formkökur

Appelsínu marmarakaka

Appelsínu marmarakaka

Appelsínu marmarakaka Súkkulaði og appelsínur er klassisk blanda. Hér er líka smá kanilbragð.200 g mjúkt smjör2 dl strásykur1 msk vanillusykur3 egg5 dl hveiti1 ½ tsk lyftiduft1 ½ dl rjómi2 msk appelsínumarmelaði½ dl kakó1 tsk kanillByrjum á því að stilla hitann á ofninum á 175°c, því næst smyrjum við formkökuform sem er ca 1,5 l.Hrærum smjör, …

Appelsínu marmarakaka Read More »

Laugardagskaka

Laugardags-kaka

Fundum uppskrift af þessari köku í pappírum sem við vorum að fara í gegnum, við eigum það til að skrifa hjá okkur uppskriftir á blaðsnepla og stinga þeim svo einhversstaðar. Þar sem ekkert heiti var á kökunni ákváðum við að nefna hana laugardagsköku þar sem það var laugardagur þegar við bökuðum kökuna. Innihaldsefni 150 gr. …

Laugardags-kaka Read More »