Appelsínu marmarakaka
Appelsínu marmarakaka Súkkulaði og appelsínur er klassisk blanda. Hér er líka smá kanilbragð.200 g mjúkt smjör2 dl strásykur1 msk vanillusykur3 egg5 dl hveiti1 ½ tsk lyftiduft1 ½ dl rjómi2 msk appelsínumarmelaði½ dl kakó1 tsk kanillByrjum á því að stilla hitann á ofninum á 175°c, því næst smyrjum við formkökuform sem er ca 1,5 l.Hrærum smjör, …