Brauð og bakstur

Skonsur

Skonsur

Skonsur  Ingu – frænku Þessi uppskrift kemur frá Ingu frænku á Sauðarkróki. Kölluð öðru nafni „Inga-krókur“ Hráefni: 4 dl. hveiti 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 2 msk. sykur 4 msk. mataolía 2 1/2 dl. mjólk 2 egg Aðferð: Þurrefnum blandað saman í skál, olía, mjólk og egg sett út í og pískað saman. Góð …

Skonsur Read More »

Döðlubrauð

Döðlubrauð

Döðlubrauð Það er svo notalegat að baka eitthvað á sunnudagsmorgnum. Í morgun bakaði ég döðlubrauð ásamt kryddbrauðinu góða. Næst þegar ég baka þessa uppskrift þá ætla ég að prófa á færa hana yfir í hollari búning. Hráefni 100 g döðlur 2 dl vatn 40 g smjör 200 g hveiti 160 g púðusykur 1 tsk. lyftiduft …

Döðlubrauð Read More »

Humarsúpa

Humarsúpa

Humarsúpa Þessi humarsúpa er alveg meiriháttar góð. Mér finnst galdurinn að góðu humarsoði liggja í því að steikja skelina vel þegar soðið er búið til. Ég nánast brenni skelina smá. Einnig finnst mér skipta miklu máli að bragðbæta með koníaki eða brandy. En það er auðvitað smekksatriði. Ég set einnig alltaf sveppi út í súpuna …

Humarsúpa Read More »

Kryddbrauð

Kryddbrauð

Kryddbrauð, ömmu Röggu Það má segja að ég sé alinn upp við kryddbrauð. Þetta var það best sem ég fékk sem krakki, fyrir utan döðlutertu ömmu minnar. Ég hef sjálf bakað þetta mikið fyrir mín börn og þau hreinlega elska þetta brauð. Lyktin sem kemur þegar þetta brauð er bakað, er líka himnesk. Þetta er …

Kryddbrauð Read More »

Appelsínu marmarakaka

Appelsínu marmarakaka

Appelsínu marmarakaka Súkkulaði og appelsínur er klassisk blanda. Hér er líka smá kanilbragð.200 g mjúkt smjör2 dl strásykur1 msk vanillusykur3 egg5 dl hveiti1 ½ tsk lyftiduft1 ½ dl rjómi2 msk appelsínumarmelaði½ dl kakó1 tsk kanillByrjum á því að stilla hitann á ofninum á 175°c, því næst smyrjum við formkökuform sem er ca 1,5 l.Hrærum smjör, …

Appelsínu marmarakaka Read More »