Fiskur

Humarsúpa

Humarsúpa

Humarsúpa Þessi humarsúpa er alveg meiriháttar góð. Mér finnst galdurinn að góðu humarsoði liggja í því að steikja skelina vel þegar soðið er búið til. Ég nánast brenni skelina smá. Einnig finnst mér skipta miklu máli að bragðbæta með koníaki eða brandy. En það er auðvitað smekksatriði. Ég set einnig alltaf sveppi út í súpuna …

Humarsúpa Read More »

Sólþurrkaður saltfiskur

Lífið er saltfiskur.

Mér finnst saltfiskur alveg ofboðslega góður. Mig langaði í fisk í dag og fór því í „fiskúðina mína“ sem er gamla fiskbúðin við Trönuhraun í Hafnarfirði.  Mig langaði að gera minn uppáhalds saltfisksrétt, en það er réttur sem tengdaforeldrar mínir gera svo listilega vel. Þar sem fiskurinn var ekki til útvatnaður og klukkan var nánast …

Lífið er saltfiskur. Read More »

Heimilismatur.is

Fiski rúllettur

Í „gamla“ daga, þá var móðir mín oft með rétt sem hún kallaði rúllettur.  Í minningunni var þetta einstaklega góður réttur.  Nú þremur áratugum seinna og gott betur fann ég þessa uppskrift og prófaði að elda þetta sjálfur.  Þetta er ennþá einstaklega gott. Hráefni:500 g fiskur, hægt að nota þorsk, ýsu eða útvatnaðan saltfisk (ég …

Fiski rúllettur Read More »