Fuglakjöt

Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas

Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas

Mig langaði að prófa kjúkling með gljáa í kvöld, ekki ósvipað og sett er yfir jólaöndina. Þar sem ég var í tilraunaskapi í kvöld þá var meðlætið aðeins öðruvísi en venjulega. Steiktar sætar kartöflur með steiktum ferskum ananas og chilli ásamt tómat kúskúsi. Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt pg öðruvísi. Hráefni:Heill kjúklingurOlíaHvítur …

Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas Read More »

Hægeldaður kjúklingur

Hægeldaður kjúklingur með rósmarin og sítrónum.

Hægeldaður kjúklingur með rósmarin og sítrónum. Mér finnst hægeldaður matur ofsalega góður og það er líka eitthvað svo notalegt að elda mat með þessari aðferð. Eftir góða útiveru með Emil Nóa í dag við að skoða náttúruna og hraunið í sínum fallegum litum, ákvað ég að hægelda matinn í kvöld. Kjúklingur varð fyrir valinu. Mér …

Hægeldaður kjúklingur með rósmarin og sítrónum. Read More »

heimilismatur.is

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna”

Fyrir mörgum árum fengum við uppskrift frá vinum okkar sem þau kölluðu “Eið Guðna”. Hvers vegna þetta nafn var á þessum rétti vitum við ekki en þetta er góður og einfaldur réttur. 1 poki hrísgrjón eða 2-3 bolla af soðnum hrísgrjónum1 soðinn eða steiktur kjúklingur1/2 dós af sveppum eða við getum líka steikt sveppi og …

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna” Read More »

Dönsk herrragerðsönd

Dönsk herrragarðsönd

Senn líður að jólum og væntanlega hafa flest allir gert upp hug sinn varðandi matinn á aðfangadag. Ef ekki þá mæli ég sterklega með þessari uppskrift. Við fundum þessa uppskrift á sínum tíma á netinu. Ég man því miður ekki á hvaða síðu við fundum uppskriftina. Reyndar er uppskriftin á ensku, en leiðbeiningarnar eru mjög …

Dönsk herrragarðsönd Read More »

Góður kjúklingaréttur

Góður kjúklingaréttur

Mjög góður kjúklingaréttur. 4 kjúklingabringur, kryddaðar með salti, pipar og paprikudufti1 laukur, saxaður6 sveppir, skornir gróft¼ hvítkálshaus lítill, skorinn í strimlaselleri stöngull, skorinn fínt4 vorlaukar, skornir smátt½ rauð paprika, skorin smátt2 msk. Mango Chutney3 tsk. TómatkrafturKjúklingateningur leystur upp í 5 dl. af vatni2 tsk. Garam Masala krydd1 epli, skorið í bita. Byrja á því að …

Góður kjúklingaréttur Read More »

grafin gaesabringa

Grafin gæsabringa

Grafin gæsabringa Mér finnst allskonar villibráð einstaklega góð, og ég er svo heppin að eiga mann sem fer á veiðar. Við höfum prófað að elda gæs á marga vegu. Einnig finnst okkur rosalega gott að fá grafið og reykt villibráða kjöt.  Ég er svo heppin að eiga vinkonu sem er mikill gurmé kokkur og fékk …

Grafin gæsabringa Read More »