Gamaldags matur.

Þorratrog

Þorri-Þorrablót-Þorramatur

Við hjá heimilismatur.is sáum grein inni á síðunni https://lifdununa.is/grein/thorri-thorrablot-thorramatur/ og höfðum samband við Ernu Indriðadóttur eiganda og ritstjóra lifðu núna og óskuðum eftir því að fá að birta greinina og var það auðfengið. Greinin er skrifuð af Wilhelm Wessman. Þökkum við Ernu fyrir að hafa gefið okkur þetta leyfi. Hér kemur greinin. Þorri-Þorrablót-Þorramatur Wilhelm  W.G. …

Þorri-Þorrablót-Þorramatur Read More »

Sólþurrkaður saltfiskur

Lífið er saltfiskur.

Mér finnst saltfiskur alveg ofboðslega góður. Mig langaði í fisk í dag og fór því í „fiskúðina mína“ sem er gamla fiskbúðin við Trönuhraun í Hafnarfirði.  Mig langaði að gera minn uppáhalds saltfisksrétt, en það er réttur sem tengdaforeldrar mínir gera svo listilega vel. Þar sem fiskurinn var ekki til útvatnaður og klukkan var nánast …

Lífið er saltfiskur. Read More »

Kryddbrauð

Kryddbrauð

Kryddbrauð, ömmu Röggu Það má segja að ég sé alinn upp við kryddbrauð. Þetta var það best sem ég fékk sem krakki, fyrir utan döðlutertu ömmu minnar. Ég hef sjálf bakað þetta mikið fyrir mín börn og þau hreinlega elska þetta brauð. Lyktin sem kemur þegar þetta brauð er bakað, er líka himnesk. Þetta er …

Kryddbrauð Read More »

Heimilismatur.is

Fiski rúllettur

Í „gamla“ daga, þá var móðir mín oft með rétt sem hún kallaði rúllettur.  Í minningunni var þetta einstaklega góður réttur.  Nú þremur áratugum seinna og gott betur fann ég þessa uppskrift og prófaði að elda þetta sjálfur.  Þetta er ennþá einstaklega gott. Hráefni:500 g fiskur, hægt að nota þorsk, ýsu eða útvatnaðan saltfisk (ég …

Fiski rúllettur Read More »

Beinlausir fuglar

Beinlausir fuglar.

Beinlausir fuglar Hér á þessu heimili elskum við gamaldagsmat og ekki skemmir fyrir ef nafnið er skemmtilegt, þá eykur það bara listina hjá snáðanum okkar til þess að borða matinn.Hér kemur ein gömul uppskrift frá ömmu Kollu, og mikið rosalega er gott að fá sér þennan mat á köldu haust kvöldi. Beinlausir fuglar6 sneiðar Snitsel …

Beinlausir fuglar. Read More »

heimilismatur.is

Hrísmjölsgrautur

100 g hrísmjöl1 l mjólk1/2 l vatn1 tsk. saltKanill og sykurSaftblanda Byrjum á því að hræra hrísmjölið út í vatnið. Setjum mjólkina í pott og látum suðuna koma upp. Þegar mjólkin sýður, er hrísmjölsblandan hrærð út í. Hrært í þar til suðan kemur upp aftur. Soðið í 15 mínútur. Saltað eftir smekki.. Sett í skál …

Hrísmjölsgrautur Read More »

heimilismatur.is

Söxuð kjötstappa.

400 g. soðið kjöt4-5 dl kjötsoð40 g. kjötflot ( smjör )40 g. hveiti1 stk lítill laukurSósulitur eftir þörfumsalt og piparBrúnaðar kartöflur eða kartöflustappa. Það má nota nýtt kjöt, saltkjöt eða hvaða kjötleifar sem er í þennan rétt, hvort heldur er brúnað eða soðið. Kjötið er brytjað eða saxað í söxunarvél, laukurinn er flysjaður og saxaður …

Söxuð kjötstappa. Read More »