heimilismatur.is

Hrísmjölsgrautur

100 g hrísmjöl1 l mjólk1/2 l vatn1 tsk. saltKanill og sykurSaftblanda Byrjum á því að hræra hrísmjölið út í vatnið. Setjum mjólkina í pott og látum suðuna koma upp. Þegar mjólkin sýður, er hrísmjölsblandan hrærð út í. Hrært í þar til suðan kemur upp aftur. Soðið í 15 mínútur. Saltað eftir smekki.. Sett í skál …

Hrísmjölsgrautur Read More »