Gúllassúpa
Gúllassúpa fyrir 4-6 500 g nautakjöt400 g kartöflur200 g gulrætur100 g laukur200 g sveppir200 g rauð paprika4 stk hvítlauksrif1 tsk kúmen2 tsk paprikuduft800 g niðursoðnir tómatar / saxaðirKjötkraftur Krydda kjötið með salti og pipar, steikja (brúna) það á pönnu og setja síðan í pott með sjóðandi vatni, sem búið er að setja kjötkraft út í. …