Kjöt

Gúllassúpa

Gúllassúpa

Gúllassúpa fyrir 4-6 500 g nautakjöt400 g kartöflur200 g gulrætur100 g laukur200 g sveppir200 g rauð paprika4 stk hvítlauksrif1 tsk kúmen2 tsk paprikuduft800 g niðursoðnir tómatar / saxaðirKjötkraftur Krydda kjötið með salti og pipar, steikja (brúna) það á pönnu og setja síðan í pott með sjóðandi vatni, sem búið er að setja kjötkraft út í.  …

Gúllassúpa Read More »

heimilismatur.is

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna”

Fyrir mörgum árum fengum við uppskrift frá vinum okkar sem þau kölluðu “Eið Guðna”. Hvers vegna þetta nafn var á þessum rétti vitum við ekki en þetta er góður og einfaldur réttur. 1 poki hrísgrjón eða 2-3 bolla af soðnum hrísgrjónum1 soðinn eða steiktur kjúklingur1/2 dós af sveppum eða við getum líka steikt sveppi og …

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna” Read More »

Góður kjúklingaréttur

Góður kjúklingaréttur

Mjög góður kjúklingaréttur. 4 kjúklingabringur, kryddaðar með salti, pipar og paprikudufti1 laukur, saxaður6 sveppir, skornir gróft¼ hvítkálshaus lítill, skorinn í strimlaselleri stöngull, skorinn fínt4 vorlaukar, skornir smátt½ rauð paprika, skorin smátt2 msk. Mango Chutney3 tsk. TómatkrafturKjúklingateningur leystur upp í 5 dl. af vatni2 tsk. Garam Masala krydd1 epli, skorið í bita. Byrja á því að …

Góður kjúklingaréttur Read More »

Beinlausir fuglar

Beinlausir fuglar.

Beinlausir fuglar Hér á þessu heimili elskum við gamaldagsmat og ekki skemmir fyrir ef nafnið er skemmtilegt, þá eykur það bara listina hjá snáðanum okkar til þess að borða matinn.Hér kemur ein gömul uppskrift frá ömmu Kollu, og mikið rosalega er gott að fá sér þennan mat á köldu haust kvöldi. Beinlausir fuglar6 sneiðar Snitsel …

Beinlausir fuglar. Read More »

Beikonvafðir kjúklingaleggir

Beikonvafðir kjúklingaleggir.

Beikonvafðir kjúklingaleggir Hráefni: Bakki kjúklingaleggir Beikonbréf Smá olía og pipar Meðlæti: Salat Sætir kartöflubátar Köld sósa Aðferð: Leggirnir úrbeinaðir, kjötinu rúllað upp, 2-3 beikonsneiðar settir á bretti og rúllað utan um kjúklinginn, fest með 2-3 tannstönglum. Leggirnir steiktir á pönnu þangað til beikonið brúnast vel, því næst settir í eldfast mót inn í ofn í …

Beikonvafðir kjúklingaleggir. Read More »

6 klst. svínabógur

6 klst. grísabógur.

Eitt af mörgum áhugamálum þessa heimilis er að safna matreiðslubókum og eigum við orðið ansi stórt og gott safn af bókum. Okkur finnst alltaf jafn gaman að bæta nýjum bókum í safnið. Við keyptum okkur bók sem Nóatún gaf út til styrktar Fjölsmiðjunni og heitir bókin því einfalda nafni „Veisla“ það eru margar góðar uppskriftir …

6 klst. grísabógur. Read More »

heimilismatur.is

Söxuð kjötstappa.

400 g. soðið kjöt4-5 dl kjötsoð40 g. kjötflot ( smjör )40 g. hveiti1 stk lítill laukurSósulitur eftir þörfumsalt og piparBrúnaðar kartöflur eða kartöflustappa. Það má nota nýtt kjöt, saltkjöt eða hvaða kjötleifar sem er í þennan rétt, hvort heldur er brúnað eða soðið. Kjötið er brytjað eða saxað í söxunarvél, laukurinn er flysjaður og saxaður …

Söxuð kjötstappa. Read More »

Sænskar kjötbollur

Sænskar kjötbollur

Sænskar kjötbollur Við ákváðum að hafa sænskar kjötbollur eitt kvöldið, höfum oft farið í IKEA og keypt okkur poka og síðan útbúið heima, með kartöflustöppu, sósu , sultu og rauðkáli en ákváðum núna að búa bollurnar til frá grunni og ekki urðum við fyrir vonbrigðum, þetta urðu mjög góðar bollur, sænskar kjötbollur. Uppskrift: ½ kg …

Sænskar kjötbollur Read More »