Bollur og hakkréttir

heimilismatur.is

Söxuð kjötstappa.

400 g. soðið kjöt4-5 dl kjötsoð40 g. kjötflot ( smjör )40 g. hveiti1 stk lítill laukurSósulitur eftir þörfumsalt og piparBrúnaðar kartöflur eða kartöflustappa. Það má nota nýtt kjöt, saltkjöt eða hvaða kjötleifar sem er í þennan rétt, hvort heldur er brúnað eða soðið. Kjötið er brytjað eða saxað í söxunarvél, laukurinn er flysjaður og saxaður …

Söxuð kjötstappa. Read More »

Sænskar kjötbollur

Sænskar kjötbollur

Sænskar kjötbollur Við ákváðum að hafa sænskar kjötbollur eitt kvöldið, höfum oft farið í IKEA og keypt okkur poka og síðan útbúið heima, með kartöflustöppu, sósu , sultu og rauðkáli en ákváðum núna að búa bollurnar til frá grunni og ekki urðum við fyrir vonbrigðum, þetta urðu mjög góðar bollur, sænskar kjötbollur. Uppskrift: ½ kg …

Sænskar kjötbollur Read More »