Kjúklingur

Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas

Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas

Mig langaði að prófa kjúkling með gljáa í kvöld, ekki ósvipað og sett er yfir jólaöndina. Þar sem ég var í tilraunaskapi í kvöld þá var meðlætið aðeins öðruvísi en venjulega. Steiktar sætar kartöflur með steiktum ferskum ananas og chilli ásamt tómat kúskúsi. Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt pg öðruvísi. Hráefni:Heill kjúklingurOlíaHvítur …

Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas Read More »

Hægeldaður kjúklingur

Hægeldaður kjúklingur með rósmarin og sítrónum.

Hægeldaður kjúklingur með rósmarin og sítrónum. Mér finnst hægeldaður matur ofsalega góður og það er líka eitthvað svo notalegt að elda mat með þessari aðferð. Eftir góða útiveru með Emil Nóa í dag við að skoða náttúruna og hraunið í sínum fallegum litum, ákvað ég að hægelda matinn í kvöld. Kjúklingur varð fyrir valinu. Mér …

Hægeldaður kjúklingur með rósmarin og sítrónum. Read More »

Núðlur með kjúklingi og brokkolí

Núðlur með kjúkling og soðnu brokkolí

Núðlur með kjúkling og soðnu brokkolí Þessi réttur varð  til við tiltekt í ísskápnum hjá mér. Ég átti brokkolí haus og sítrónu í ísskápnum og kjúklingalundir í frystinum. Núðlurnar voru einnig til á heimilinu. Mér finnst alltaf gaman að tína eitthvað saman úr skápunum og prófa mig áfram. Þessi réttur er einfaldur og ekki skemmir …

Núðlur með kjúkling og soðnu brokkolí Read More »

heimilismatur.is

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna”

Fyrir mörgum árum fengum við uppskrift frá vinum okkar sem þau kölluðu “Eið Guðna”. Hvers vegna þetta nafn var á þessum rétti vitum við ekki en þetta er góður og einfaldur réttur. 1 poki hrísgrjón eða 2-3 bolla af soðnum hrísgrjónum1 soðinn eða steiktur kjúklingur1/2 dós af sveppum eða við getum líka steikt sveppi og …

Kjúklingarétturinn “Eiður Guðna” Read More »

Góður kjúklingaréttur

Góður kjúklingaréttur

Mjög góður kjúklingaréttur. 4 kjúklingabringur, kryddaðar með salti, pipar og paprikudufti1 laukur, saxaður6 sveppir, skornir gróft¼ hvítkálshaus lítill, skorinn í strimlaselleri stöngull, skorinn fínt4 vorlaukar, skornir smátt½ rauð paprika, skorin smátt2 msk. Mango Chutney3 tsk. TómatkrafturKjúklingateningur leystur upp í 5 dl. af vatni2 tsk. Garam Masala krydd1 epli, skorið í bita. Byrja á því að …

Góður kjúklingaréttur Read More »

Beikonvafðir kjúklingaleggir

Beikonvafðir kjúklingaleggir.

Beikonvafðir kjúklingaleggir Hráefni: Bakki kjúklingaleggir Beikonbréf Smá olía og pipar Meðlæti: Salat Sætir kartöflubátar Köld sósa Aðferð: Leggirnir úrbeinaðir, kjötinu rúllað upp, 2-3 beikonsneiðar settir á bretti og rúllað utan um kjúklinginn, fest með 2-3 tannstönglum. Leggirnir steiktir á pönnu þangað til beikonið brúnast vel, því næst settir í eldfast mót inn í ofn í …

Beikonvafðir kjúklingaleggir. Read More »