Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas
Mig langaði að prófa kjúkling með gljáa í kvöld, ekki ósvipað og sett er yfir jólaöndina. Þar sem ég var í tilraunaskapi í kvöld þá var meðlætið aðeins öðruvísi en venjulega. Steiktar sætar kartöflur með steiktum ferskum ananas og chilli ásamt tómat kúskúsi. Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt pg öðruvísi. Hráefni:Heill kjúklingurOlíaHvítur …
Ofnbakaður kjúklingur með gljáa og steiktum sætum kartöflum með ananas Read More »