Núðlur með kjúkling og soðnu brokkolí
Núðlur með kjúkling og soðnu brokkolí Þessi réttur varð til við tiltekt í ísskápnum hjá mér. Ég átti brokkolí haus og sítrónu í ísskápnum og kjúklingalundir í frystinum. Núðlurnar voru einnig til á heimilinu. Mér finnst alltaf gaman að tína eitthvað saman úr skápunum og prófa mig áfram. Þessi réttur er einfaldur og ekki skemmir …