Sumarsalat með steiktum perum og gráðosti
Innihald:SpínatKlettasalatsblanda2 tómatar1 avocado1 peraKlípa af gráðosti.Klípa af smjöri og smá saltRistað möndlukurl Aðferð:Skolið og þerrið salatið, setjið í skál eða á stórt fat. Skerið tómatana og avocado smátt niður og dreifið yfir salatið. Afhýðið peruna, skerið hana endilanga í mjóa bita, hitið smjörið á pönnu og setjið smá sjávarsalt út á pönnuna. Steikið perurnar, best …