Snakk & Snarl

Sumarsalat með perum og gráðosti

Sumarsalat með steiktum perum og gráðosti

Innihald:SpínatKlettasalatsblanda2 tómatar1 avocado1 peraKlípa af gráðosti.Klípa af smjöri og smá saltRistað möndlukurl Aðferð:Skolið og þerrið salatið, setjið í skál eða á stórt fat. Skerið tómatana og avocado smátt niður og dreifið yfir salatið. Afhýðið peruna, skerið hana endilanga í mjóa bita, hitið smjörið á pönnu og setjið smá sjávarsalt út á pönnuna. Steikið perurnar, best …

Sumarsalat með steiktum perum og gráðosti Read More »

Hrökkbrauð

Hrökkbrauð

Hrökkbrauð-himneskt á bragðið Hrökkbrauð Þetta er eitt besta hrökkbrauð sem ég og mín fjölskylda hefur bragðað á. Ég verð alltaf jafn vinsæl hjá bóndanum þegar ég baka þetta, hvort sem það er á sunnudagsmorgnum eða virka daga. Brauðið er mjög gott smurt eða eitt og sér til að narta í. Það er hægt að nota …

Hrökkbrauð Read More »

Kasjúhnetusnakk

Hráefni 2 Kasjúhnetupokar (ég keypti heilar og gaman að prufa sig áfram með aðrar hnetutegundir),Tamarin soya sósa ( nota frá Sollu),Cayenna pipar ( gott að setja líka rósmarin),Timjan Aðferð Stillið ofninn á 200 gráður og blástur.Setur bökunarpappír á ofnskúffuna sem þú ætlar að nota.Hellir úr báðum pokunum í skál til að blanda öllu saman (eða …

Kasjúhnetusnakk Read More »