Köld basiliku sósa
Köld basilíkusósa. 2 dl sýrður rjómi1 búnt fersk basilikasalt og pipar Saxa eða rífa basilikuna og blanda henni saman við sýrða rjómann, smakka til og krydda með salti og pipar. Góð með kjúklingi, svínakjöti og fleiru.
Köld basilíkusósa. 2 dl sýrður rjómi1 búnt fersk basilikasalt og pipar Saxa eða rífa basilikuna og blanda henni saman við sýrða rjómann, smakka til og krydda með salti og pipar. Góð með kjúklingi, svínakjöti og fleiru.
Beikonvafðir kjúklingaleggir Hráefni: Bakki kjúklingaleggir Beikonbréf Smá olía og pipar Meðlæti: Salat Sætir kartöflubátar Köld sósa Aðferð: Leggirnir úrbeinaðir, kjötinu rúllað upp, 2-3 beikonsneiðar settir á bretti og rúllað utan um kjúklinginn, fest með 2-3 tannstönglum. Leggirnir steiktir á pönnu þangað til beikonið brúnast vel, því næst settir í eldfast mót inn í ofn í …
Aioli sósaHráefni 1 tsk sítrónusafi1/2 tsk Dijon sinnep2 stk eggjarauður3/4 bolli ólífuolía1/4 tsk salt1/8 tsk pipar1 stk hvítlauksgeiri, fínt saxaðurSetjið hvítlaukinn, sinnepið, eggjarauðuna og sítrónusafann í skál og hrærið vel saman.Hellið ólífuolíunni rólega út í og hrærið stöðugt í. Gott er að setja smá parmesanost út í.Kryddað með salti og pipar. Heimild: www.freisting.is