Súpur

Humarsúpa

Humarsúpa

Humarsúpa Þessi humarsúpa er alveg meiriháttar góð. Mér finnst galdurinn að góðu humarsoði liggja í því að steikja skelina vel þegar soðið er búið til. Ég nánast brenni skelina smá. Einnig finnst mér skipta miklu máli að bragðbæta með koníaki eða brandy. En það er auðvitað smekksatriði. Ég set einnig alltaf sveppi út í súpuna …

Humarsúpa Read More »

Gúllassúpa

Gúllassúpa

Gúllassúpa fyrir 4-6 500 g nautakjöt400 g kartöflur200 g gulrætur100 g laukur200 g sveppir200 g rauð paprika4 stk hvítlauksrif1 tsk kúmen2 tsk paprikuduft800 g niðursoðnir tómatar / saxaðirKjötkraftur Krydda kjötið með salti og pipar, steikja (brúna) það á pönnu og setja síðan í pott með sjóðandi vatni, sem búið er að setja kjötkraft út í.  …

Gúllassúpa Read More »

Frönsk lauksúpa

Frönsk lauksúpa

Frönsk lauksúpa Hitunartími 1 klst. Fyrir 6 manns. 50 gr. smjör75 g. laukur þunnt sneiddur2 hvítlauksrif fínsöxuð45 g. hveiti2 lítra nauta- eða kjúklingasoð250 ml. hvítvín1 lárviðarlauf2 greinar timjna12 sneiðar dagsgamalt baquette (hvítt snittubrauð)100 g. fínrifinn parmesan ostur Bræðið smjör í þykkbotna potti og setjið laukinn saman við. Steikið við lágan hita í 25 mín. eða …

Frönsk lauksúpa Read More »