6 klst. grísabógur.
Eitt af mörgum áhugamálum þessa heimilis er að safna matreiðslubókum og eigum við orðið ansi stórt og gott safn af bókum. Okkur finnst alltaf jafn gaman að bæta nýjum bókum í safnið. Við keyptum okkur bók sem Nóatún gaf út til styrktar Fjölsmiðjunni og heitir bókin því einfalda nafni „Veisla“ það eru margar góðar uppskriftir …