Köld basilíkusósa.
2 dl sýrður rjómi
1 búnt fersk basilika
salt og pipar
Saxa eða rífa basilikuna og blanda henni saman við sýrða rjómann, smakka til og krydda með salti og pipar. Góð með kjúklingi, svínakjöti og fleiru.
Köld basilíkusósa.
2 dl sýrður rjómi
1 búnt fersk basilika
salt og pipar
Saxa eða rífa basilikuna og blanda henni saman við sýrða rjómann, smakka til og krydda með salti og pipar. Góð með kjúklingi, svínakjöti og fleiru.