Lífið er saltfiskur.
Mér finnst saltfiskur alveg ofboðslega góður. Mig langaði í fisk í dag og fór því í „fiskúðina mína“ sem er gamla fiskbúðin við Trönuhraun í Hafnarfirði. Mig langaði að gera minn uppáhalds saltfisksrétt, en það er réttur sem tengdaforeldrar mínir gera svo listilega vel. Þar sem fiskurinn var ekki til útvatnaður og klukkan var nánast …